Frídagar á Íslandi eru 16 talsins.
- Nýársdagur (1. janúar)
- Skírdagur
- Föstudagurinn langi
- Páskadagur
- Annar í páskum
- Uppstigningardagur (40 dögum eftir páska)
- Hvítasunnudagur (50 dögum eftir páska)
- Annar í Hvítasunnu
- Sumardagurinn fyrsti (þriðji fimmtudagurinn í apríl)
- Baráttudagur verkalýðsins (1. maí)
- Þjóðhátíðardagur Íslendinga (17. júní)
- Frídagur verzlunarmanna (fyrsti mánudagurinn í ágúst)
- Aðfangadagur jóla (24. desember) eftir kl. 12:00
- Jóladagur (25. desember)
- Annar í jólum (26. desember)
- Gamlársdagur (31. desember) eftir kl. 12:00
Smelltu hér til að nálgast upplýsingar um aðrar hátíðir og hefðir á Íslandi.