Vegabréfsáritanir – Good to Know

Ísland er aðili að Schengen-samstarfinu, sem tryggir frjálsa för fólks yfir landamæri 26 aðildarríkja og geta ríkisborgarar þeirra dvalið á Íslandi í allt að 90 daga án þess að sækja um vegabréfsáritun.

Ríkisborgarar utan Schengen þurfa að framvísa gildu vegabréfi (gilt í a.m.k. þrjá mánuði frá komudegi). Hér er hægt að fletta því upp hvaða ríkisborgarar þurfa að sækja um vegabréfsáritun til Íslands.