Tungumál – Good to Know

Opinbera tungumálið á Íslandi er íslenska.

Flestir tala líka ensku.

Margir tala dönsku, norsku eða sænsku.

Á haefni.is er hægt að nálgast Fagorðalista ferðaþjónustunnar sem er orðasafn algengra orða og frasa sem notaðir eru í ferðaþjónustu. Fagorðalistinn er á þremur tungumálum: Íslensku, ensku og pólsku.