Norðurljós – Good to Know

Eitt helsta aðdráttarafl Íslands á veturna eru norðurljós.

Þau er aðeins hægt að sjá á veturna (vanalega frá miðjum september þangað til um miðjan apríl). Til þess að hægt sé að sjá norðurljós þarf að vera heiðskýrt og jörðin þarf að vera innan í straumi sólvinds.

Á auroraforecast.is er hægt að skoða norðurljósa- og skýjahuluspá.