Vestfirðir kallast norðvesturhluti landsins sem einkennist af djúpum og stórbrotnum fjörðum. Á Vestfjörðum er lítil sem engin fjöldaferðamennska og er landshlutinn sagður eitt af best geymdu leyndarmálum Íslands.
Góð leið til þess að ferðast um Vestfirði er að aka Vestfjarðaleiðina.
Vinsælir áfangastaðir: