Ísland er lýðveldi og lýðræðisríki.
Löggjafarþing Íslands kallast Alþingi og er í miðbæ Reykjavíkur. Alþingi er elsta starfandi þing í heimi.
Kosningar til Alþingis fara fram á fjögurra ára fresti.
Ísland er lýðveldi og lýðræðisríki.
Löggjafarþing Íslands kallast Alþingi og er í miðbæ Reykjavíkur. Alþingi er elsta starfandi þing í heimi.
Kosningar til Alþingis fara fram á fjögurra ára fresti.