Ísland er þekkt fyrir hágæða sjávarrétti, enda hefur fiskveiði verið samofin íslenskri menningu og sögu um aldaraðir.
Lambakjöt er einnig mikilvægur hluti af íslenskri matarmenningu.
Grænkerum og vegan hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Með því að nýta jarðvarma er hægt að rækta íslenskt grænmeti allan ársins hring.
Smelltu hér til þess að læra meira um íslenskan mat.
Smelltu hér til þess að finna veitingastaði á Íslandi.