Norðurland – Good to Know

Norðurland

Norðurland er vingjarnlegur og friðsæll landshluti. Þar er hægt að heimsækja Akureyri, stærsta bæ Íslands utan höfuðborgarsvæðisins, fjölmörg sjarmerandi sjávarþorp, vinsælasta skíðasvæði landsins og íslensku jólasveinana í Dimmuborgum.

Mælt er með því að aka Norðurstrandarleiðina og Demantshringinn til þess að upplifa það sem Norðurland hefur upp á að bjóða.

Vinsælir áfangastaðir:

  1. Hvítserkur
  2. Kolugljúfur
  3. Sauðárkrókur
  4. Hofsós
  5. Hólar í Hjaltadal
  6. Siglufjörður
  7. Akureyri
  8. Goðafoss
  9. Húsavík
  10. Ásbyrgi
  11. Heimskautsgerðið (The Arctic Henge)
  12. Dettifoss
  13. Mývatn & Námafjall
  14. Aldeyjarfoss
  15. Askja & Herðubreiðarlindir
  16. Hveravellir
  17. Hrísey
  18. Grímsey