Norðurland er vingjarnlegur og friðsæll landshluti. Þar er hægt að heimsækja Akureyri, stærsta bæ Íslands utan höfuðborgarsvæðisins, fjölmörg sjarmerandi sjávarþorp, vinsælasta skíðasvæði landsins og íslensku jólasveinana í Dimmuborgum.
Mælt er með því að aka Norðurstrandarleiðina og Demantshringinn til þess að upplifa það sem Norðurland hefur upp á að bjóða.
Vinsælir áfangastaðir: