Austurland – Good to Know

Austurland

Austurland einkennist af litlum þorpum, fallegum strandlengjum, djúpum fjörðum, fossum og fjöllum. Það er alltaf stutt í náttúruna og gestir geta notið útivistar allan ársins hring.

Vinsælir áfangastaðir:

  1. Kárahnjúkar & Hafrahvammagljúfur
  2. Snæfell
  3. Stuðlagil
  4. Hengifoss
  5. Djúpivogur
  6. Stöðvarfjörður
  7. Eskifjörður
  8. Neskaupsstaður (Norðfjörður)
  9. Hallormsstaðaskógur
  10. Egilsstaðir
  11. Seyðisfjörður & Regnbogagatan
  12. Mjóifjörður
  13. Borgarfjörður eystri & Hafnarhólmi
  14. Vopnafjörður & Ljósastapi