Stærð – Good to Know

Stærð

Á Íslandi er hægt að skoða fjölmörg náttúrufyrirbæri um allt land, en heildarstærð Íslands eru 103.000 km2. Ísland er næststærsta eyja Evrópu á eftir Bretlandi.