Jöklar þekja um 11% af flatarmáli Íslands. Á kortinu má sjá nokkra af helstu jöklum landsins. Stærstir eru Vatnajökull (7.900 km2), Langjökull (900 km2) og Hofsjökull (890 km2). Vatnajökull er jafnframt stærsti jökull Evrópu.
Jöklar þekja um 11% af flatarmáli Íslands. Á kortinu má sjá nokkra af helstu jöklum landsins. Stærstir eru Vatnajökull (7.900 km2), Langjökull (900 km2) og Hofsjökull (890 km2). Vatnajökull er jafnframt stærsti jökull Evrópu.