Eldfjöll Á Íslandi eru 32 virkar eldstöðvar. Eldgos verða að jafnaði á fjögurra ára fresti. Kynntu þér Íslensku eldfjallavefsjána til að fá upplýsingar um nöfn eldstöðvanna, virkni þeirra og síðustu gos.