Á sumrin er hægt að sjá lunda á Íslandi, vanalega frá miðjum apríl fram í lok ágúst.
Meðal vinsælustu staða til að sjá lunda eru:
- Dyrhólaey
- Reynisfjara
- Ingólfshöfði
- Vestmannaeyjar
- Látrabjarg
- Hafnarhólmi (Borgarfjörður Eystri)
- Grímsey
- Breiðafjörður
Á sumrin er hægt að sjá lunda á Íslandi, vanalega frá miðjum apríl fram í lok ágúst.
Meðal vinsælustu staða til að sjá lunda eru: